
Komdu í hestana!
Skemmtilegu útreiðarhóparnir okkar verða áfram í boði hjá reiðtúr.is þar sem þátttakendum gefst frábært tækifæri á að dusta rykið af hestamennskunni. Við byrjum aftur 6. apríl
Við hlökkum til að taka móti þér!

Um okkur
Reiðtúr.is er lítið fjölskyldufyrirtæki sem sérhæfir sig í útreiðarhópum og hestaferðum fyrir einstaklinga og litla hópa.

Ferðirnar okkar
Við bjóðum gott úrval ferða sem henta öllum getustigum knapa. Hjá okkur muntu upplifa íslenska hestinn og náttúruna rétt við borgarmörkin

Öryggi og mikilvægar upplýsingar
Við leggjum mikla áherslu á öryggismálin og allir sem fara á bak hjá okkur þurfa að vera með hjálm. Vinsamlegast kynnið ykkur þessar upplýsingar.