Panta ferð

Viltu koma í reiðtúr?

Ef þú hefur áhuga á að koma í reiðtúr með okkur, þá getur þú bókað ferðina hér. Við bjóðum upp á einstaklega skemmtilega upplifun þar sem hver hópur/gestur fær tækifæri til að kynnast Íslenska hestinum og koma með í skemmtilegan reiðtúr.

Vinsamlegast kynntu þér öryggismálin og skilmálana áður en þú bókar.

Fljótlegasta leiðin til að bóka ferð hjá okkur er að hafa samband í gegnum tölvupóstfang: reidtur@reidtur.is

Bókun
Hér getur þú bókað ferðir með okkur
Vinsamlegast fylltu út fullt nafn
Vinsamlegst athugið að ekki er víst að hægt sé að komast í ferð á umbeðnum tíma.
Vinsamlegast gerðu grein fyrir reynslu allra sem eru í hópnum.

Hafðu samband á netfangið reidtur@reidtur.is fyrir frekari upplýsingar, við hlökkum til að sjá þig!

Ef þú hefur einhverjar sér óskir, ekki hika við að hafa samband!

Við tökum við greiðslum af kortum og í peningum.