Ferð 5, Upp á topp.

Ferð 5, Upp á topp.

Viltu sjá Reykjavík frá einstöku sjónarhorni? Við bjóðum upp á ferðir á topp Úlfarsfells, sem er einstök upplifun fyrir alla vana knapa. Ferðin tekur tvær klukkustundir í reið, hún hentar einungis vönum knöpum.  Verð: 15000kr á dagtíma en 20000 kr ef ferðin er farin að kvöldi, miðnætti eða um helgar.
Frá toppi Úlfarsfells má sjá vítt og breitt yfir Reykjavík og nærsveitir. Úlfarsfellið stendur á mörkum byggðar og því gefst einstakt tækifæri til að sjá óspilta náttúruna mæta borgarlífinu. Ferðin er nokkuð krefjandi og því hentar hún eingöngu vönum knöpum. Ferðin tekur tvær klukkustundir í reið. Við mælum sérstaklega með að þessi ferð sé tekin sem miðnæturferð.  Ferðin er krefjandi og hentar því einungis vönum knöpum.  Verð: 15000kr á dagtíma  en 20000 kr ef ferðin er farin að kvöldi, miðnætti eða um helgar..