Ferð 2 Hafravatn

Ferðin tekur tvær klukkustundir í reið. Ferðin hentar öruggum byrjendum vönum knöpum.

Riðið verður frá Ökrum stefnt vestur fyrir  Hafravatn. Á leiðinni er farið framhjá stríðsminjum og leyfum sjálfsþurftarbúskaps. Við höldum svo upp á Reynisvatnsheiði, á stefnumót við álfa, huldufólk og drauga.

Á þessari leið færðu að kynnast fallegu umhverfi Úlfarsárdalsins og Hafravatns. Svæðið gegndi mikilvægu hlutverki í síðari heimstyrjöldinni og þar voru braggahverfin South Belvoir og Tientsin. Telja sumir að hergögn og stríðsminjar megi finna á botni Hafravatns.

Seinni heimstyrjöldin endaði tímabil í sögu Íslands sem einkenndist af sjálfsþurftarbúskap. Á þessari ferð munum við sjá leifar bæja sem ekki gátu keppt við nýja og breytta tíma sem tóku við að stríði loknu.

Ferðin tekur tvær klukkustundir í reið. Ferðin hentar vönum knöpum. 

Verð frá 19000kr