Hestarnir okkar

Hestarnir okkar eru hluti af fjölskyldunni

Við erum með frekar fáa hesta miðið við margar hestaleigur, en við leggjum áherslu á að þekkja hestana okkar vel svo við getum sinnt þeim eftir bestu getu.  Hestar hafa spilað stórt hlutverk í okkar lífi og sumir þeirra sem „starfa“ á Reiðtúr.is hafa fylgt okkur mjög lengi. Börnin okkar hafa fengið að alast upp í kringum hestana og eru að stíga sín fyrstu skref í hestamennsku.

Hestarnir okkar eru á aldrinum 5-25 ára.