Ferð 3, Þórmóðsdalur

Ferð sem hentar þeim sem hafa einhverja reynslu af því að vera á hestbaki sem og fullfærum reiðmönnum. Ferðin tekur tvær og hálfa klukkustund í reið. Við mælum sérstaklega með að þessi ferð sé tekin sem miðnæturferð. Við höldum í austur frá Ökrum og í átt að Hafravatni. Þaðan förum við upp Þormóðsdalinn, og hver veit nema … Halda áfram að lesa: Ferð 3, Þórmóðsdalur