Ferð 4, Í kringum fjallið

Ferð 4, í kringum fjallið Riðið er í kringum Helgafell, farið er í vestur frá Ökrum og Helgafell hringað. Á þessari leið færðu gott tækifæri til að kynnast íslenska hestinum og sjá borgina og sveitina mætast við rætur fjallsins. Riðið er vestur frá Ökrum, meðfram hlíðum Úlfarsfells. Við vesturbrún Úlfarsfells er Hamrahlíð, en þar er mikið … Halda áfram að lesa: Ferð 4, Í kringum fjallið