Ferð 1, Akrar og svæðið í kring

Leið 1, Akrar og svæðið í kring  Ferð sem hentar sérstaklega vel byrjendum og þeim sem vilja styttri túr. Tími í reið er um ein klukkustund. Verð: 14.000 kr. Leiðin býður upp á fallega stíga og skemmtilegt útsýni.  Á þessari leið fá knaparnir að kynnast íslenska hestinum við mismunandi aðstæður og á mismunandi undirlagi. Íslenski … Halda áfram að lesa: Ferð 1, Akrar og svæðið í kring